Nemendur Grunnskóla Mýrdalshrepps

Jónas Erlendsson

Nemendur Grunnskóla Mýrdalshrepps

Kaupa Í körfu

Nemendur og kennarar yngri hóps í umhverfismennt og nýsköpun í Grunnskóla Mýrdalshrepps í Vík náðu sér í 50.000 kr. verðlaun í hugmyndasamkeppni Landsbankans: Hvernig sérð þú miðbæ Reykjavíkur? Hugmyndirnar voru að byggja upp alls konar ævintýraveröld, svo sem tröllaland, þar sem m.a. Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir væru með matsölustað. MYNDATEXTI: Nemendur þriðja og fjórða bekkjar Grunnskóla Mýrdalshrepps ásamt Kolbrúnu Hjörleifsdóttur og Símoni Þór Waagfjörð með verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar