Fjármálaráðherrar Norðurlanda

Ásdís Ásgeirsdóttir

Fjármálaráðherrar Norðurlanda

Kaupa Í körfu

Fundur norrænu fjármálaráðherranna var haldinn á Hótel Keflavík í gærdag NORÐURLÖNDIN ætla að beita sér fyrir því að lágmarksskattar á áfengi verði hækkaðir og gegn rýmri innflutningsreglum á áfengi milli landa Evrópusambandsins. Þetta var ákveðið á fundi fjármálaráðherra Norðurlandanna í Keflavík í gær. MYNDATEXTI: Fjármálaráðherrar Norðurlandanna í Keflavík. Frá vinstri: Jörgen Strand frá Álandseyjum, Ulla-Maj Wideroos frá Finnlandi, Per-Kristian Foss frá Noregi, Geir H. Haarde, Íslandi, Gunnar Lund frá Svíþjóð, Per Callesen frá Danmörku og Bárður Nielsen frá Færeyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar