Sverrir Þóroddsson

Árni Torfason

Sverrir Þóroddsson

Kaupa Í körfu

Ég væri ekki mikið fyrir það, ef ég ætti stóran bílskúr, að eiga mjög gamla bíla, því ég hef komist að þeirri niðurstöðu að það er lítill spenningur yfir því að keyra fjörutíu ára gamla bíla. Tækninni hefur fleygt svo fram. En ég hef umgengist mjög fallega bíla á lífsleiðinni og átt kunningja sem áttu Ferrari og þess háttar bíla. Þetta voru auðvitað algjörir hestvagnar nema þegar komið var á 210 til 220 km hraða á hraðbraut. Þá fóru þeir að verða mjúkir. Núna eru þessir bílar komnir með önnur hjólastell og eru góðir bæði á litlum og miklum hraða," segir Sverrir Þóroddsson, sem þekktur er fyrir bíla- og flugáhuga sinn og keppti m.a. í Formúla 3 á sjöunda áratugnum MYNDATEXTI: Sverrir Þóroddsson velur m.a. Bugatti Royale og AC Cobra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar