Viðurkenning fyrir nafngift á Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð

Júl. Sigurjónsson, julius@mbl.is

Viðurkenning fyrir nafngift á Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð

Kaupa Í körfu

Filippus Darri Björgvinsson, sjö ára úr Mosfellsbæ, varð hlutskarpastur í samkeppni um nafn á björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð 14 sem efnt var til fyrir nokkru. Lagði hann til að henni yrði gefið nafnið "Björgunarmiðstöðin Skógarhlíð" að höfðu samráði við móður sína en björgunarmiðstöðin var vígð í mars síðastliðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar