Juris Radzevics

Juris Radzevics

Kaupa Í körfu

Á nýlokinni vísindaráðstefnu í Riga lögðu Lettar áherslu á að bæta doktorsnám og fjölga doktorum Fæstar doktorsritgerðir miðað við hverja 100.000 íbúa eða tvær voru varðar á Íslandi og Lettlandi af Norður- og Eystrasaltslöndunum árið 2001. Vilhjálmur Lúðvíksson, formaður vísindastefnunefndar Norðurlandaráðs, segir skýringuna á fáum doktorsvörnum á Íslandi að Íslendingar hafi sótt háskólanám og framhaldsnám erlendis. Myndatexti: Juris Radzevics, menntamálaráðherra Lettlands, sagði stuðning Norðurlandanna skipta sköpum við framtíðaruppbyggingu Eystrasaltslandanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar