Ritgerðarsamkeppni um heimastjórnartímann

Árni Torfason

Ritgerðarsamkeppni um heimastjórnartímann

Kaupa Í körfu

Sjö framhaldsskólanemendur hlutu viðurkenningar í ritgerðarsamkeppni í tilefni 100 ára afmælis heimastjórnar, þar af þrír 100 þúsund króna verðlaun hver. Nemendur skrifuðu um heimastjórn á Íslandi, aðdraganda og afleiðingar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti verðlaunin í Þjóðmenningarhúsi nýverið. Myndatexti: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Tryggvi Gíslason, magister og formaður dómnefndar, ásamt verðlaunahöfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar