Verðlaun í landskeppni ungra vísindamanna

Árni Torfason

Verðlaun í landskeppni ungra vísindamanna

Kaupa Í körfu

"HASSKÖTTURINN" og verkefni um áhrif fjölbreytilegs umhverfis á þróun sköpunargáfu báru sigur úr býtum í landskeppni "Ungra vísindamanna á Íslandi". ... Verkefnið "Ungir vísindamenn á Íslandi" er rekið í tengslum við Evrópukeppni ungra vísindamanna sem samfélagsáætlun ESB stendur að. Framkvæmd keppninnar hér á landi er í höndum Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands. Bakhjarlar verkefnisins eru Íslandsbanki og Sjóvá-Almennar. Menntamálaráðuneytið, Háskóli Íslands, Marel og Flugfélag Íslands styrkja sömuleiðis keppnina. MYNDATEXTI: Austfirsku vísindamennirnir sem rannsökuðu hæfileika katta til að finna "hass". Elísa Guðrún, Eva María og Stefán Þór með verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar