Ráðstefna um stöðu miðaldra fólks á vinnumarkaði

Árni Torfason

Ráðstefna um stöðu miðaldra fólks á vinnumarkaði

Kaupa Í körfu

NIÐURSTÖÐUR könnunar á stöðu miðaldra fólks á vinnumarkaði hafa leitt í ljós, að 2,5% þjóðarinnar telja sig hafa misst vinnu eða verið synjað um vinnu vegna aldurs. Miðað við að um 160 þúsund manns séu á íslenskum vinnumarkaði eru það um 4 þúsund manns sem svo gæti verið ástatt um. Könnunin var framkvæmd í lok apríl og byrjun maí, og var svarhlutfall um 62%. Alls voru rúmlega 1.600 manns á aldrinum 16-75 ára spurðir álits MYNDATEXTI: Fjölmenni var á ráðstefnu um stöðu miðaldra fólks á vinnumarkaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar