Sjóstangveiðimót í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Sjóstangveiðimót í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Mótaröð Íslandsmóts sjóstangveiðifélaga hófst með tveggja daga móti í Grundarfirði í umsjón Sjóstangveiðifélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja árið sem mótaröðin hefst í Grundarfirði. Keppendur fengu ágætt veður, þó var heldur meiri kaldi fyrri daginn og var þá ekki farið jafn djúpt og seinni daginn en þá var fiskurinn stærri og jafnari MYNDATEXTI: Þeim stóra landað: Alls fengust um 24 tonn á sjóstöngina og var aflanum landað í Grundarfjarðarhöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar