Skálabygging í Tindfjöllum

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Skálabygging í Tindfjöllum

Kaupa Í körfu

Rangárþing eystra | Nú er í bígerð að reisa nýjan skála á Tindfjallasvæðinu. Það eru björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli, björgunarsveit Austur-Landeyja og Flugbjörgunarsveitin á Hellu sem reisa munu hinn nýja skála sem áætlað er að verði um 65 fermetrar að stærð. Skálinn mun koma í stað gamla skálans sem reistur var á árunum 1955-1956 af bændum og ýmsu áhugafólki um útivist á svæðinu. Í Tindfjöllum eru nú þrír skálar en hér er um neðsta skálann að ræða MYNDATEXTI: Í Tindfjöllum: Hópurinn sem skoðaði aðstæður framan við gamla skálann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar