Skógræktarsamningur undirritaður

Kári Jónsson

Skógræktarsamningur undirritaður

Kaupa Í körfu

Selfoss | Undirritaður hefur verið nýr samningur milli Árborgar og Skógræktarfélags Árnessýslu. Um er að ræða viðbótarsamning við samning sem gerður var 1966 við Selfosshrepp og fjallaði um gróðursetningu í 47 hektara landi Snæfoksstaða. MYNDATEXTI: Samningur: Bæjarstjóri Árborgar, Einar Njálsson, og formaður skógræktarfélagsins, Óskar Þór Sigurðsson, skrifa undir samning um kortlagningu, grisjun, göngustíga og fjölgun tegunda í skóginum á Snæfoksstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar