Niccoló Ammaniti

©Sverrir Vilhelmsson

Niccoló Ammaniti

Kaupa Í körfu

Skáldsagan Ég er ekki hræddur hefst sem sakleysisleg barnasaga, en snýst áður en yfir lýkur í martraðarkenndar áttir. SIGURBJÖRG ÞRASTARDÓTTIR hitti sakleysislega ítalska metsöluhöfundinn Niccolò Ammaniti við útkomu bókarinnar á íslensku. MYNDATEXTI: Niccolò Ammaniti ætlaði að verða líffræðingur en fann sig fljótlega í skriftum. Þótt hann hafi - að eigin sögn - verið arfaslakur í ítölsku í barnaskóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar