Fjöldafundur á Austurvelli

Árni Torfason

Fjöldafundur á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Ummæli vikunnar Þannig gerir stjórnarskráin ráð fyrir að handhafar forsetavalds geti farið með öll þau sömu störf og forsetinn í fjarveru hans. Ekki eru þeir sem slíkir þjóðkjörnir. Ætla menn að halda því fram að þeir hafi ekki það sama synjunarvald og forsetinn? Ef það er svo þá gæti synjunarvaldið fallið niður í jafnvel allt að þriðjung af hverju ári. Og þeir tugir lagafrumvarpa sem handhafar staðfesta árlega lúta þá ekki sömu örlögum og lögmálum og þau frumvörp sem forsetinn staðfestir. Ekki er heil brú í slíkri kenningu. MYNDATEXTI: Fjöldafundur á Austurvelli sl. miðvikudag undir yfirskriftinni Stöndum vörð um lýðræðið. Unnur Jökulsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir voru meðal mótmælenda, en áhugahópurinn sem að fundinum stóð telur leikreglur lýðræðisins ekki vera virtar hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar