Jón Ármann Pétursson, bóndi í Reynihlið

Birkir Fannar Haraldsson

Jón Ármann Pétursson, bóndi í Reynihlið

Kaupa Í körfu

Fyrir nokkru sendi Jón Ármann Pétursson, bóndi í Reynihlið, héraðssafninu á Húsavík aflóga jarðskjálftamæli til varðveislu. Í fljótu bragði gæti svo virst sem hér væri ekki um frásagnarverðan atburð að ræða. Ef grannt er skoðað á sér þó þessi veðraði trékassi nokkuð merkilega sögu. Í upphafi umbrota Kröfluelda 1975-84 var skjálftamælir útbúinn og settur upp í þessum kassa norður við Sandmúla í Gjástykki þar sem hann vaktaði jarðskorpuhreyfingar með góðum árangri. Myndatexti: Jón Ármann með síritann sem verður varðveittur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar