Uppgröftur

Jónas Erlendsson

Uppgröftur

Kaupa Í körfu

Vísindamenn kanna afleiðingar Skaftáreldanna VÍSINDAMENN frá Háskóla Íslands og háskólanum í Cambridge voru í gær staddir í kirkjugarðinum Ásum í Skaftártungu þar sem þeir grófu upp beinagrindur í rannsóknarskyni, en kirkjan þar var lögð niður árið 1898. MYNDATEXTI: Hildur Gestsdóttir grefur frá hauskúpu í Ásakirkjugarði í Skaftártungu í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar