Stjórn Sjálfsbjargar

Sigurður Sigmundsson

Stjórn Sjálfsbjargar

Kaupa Í körfu

Landsþing Sjálfsbjargar var haldið á Flúðum dagana 14. til 16. maí í boði félagsins á Suðurlandi. Þingfulltrúar voru 45 frá 14 aðildarfélögum. Árni Magnússon félagsmálaráðherra flutti ávarp við setningu þingsins. Myndatexti: Hin nýja stjórn Sjálfsbjargar, sem kjörin var á landsþinginu. Anna Guðrún Sigurðardóttir og Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir í fremri röð. Fyrir aftan, Pétur Geirsson, Ragnar Gunnar Þorkelsson og Svanhvít Ingvadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar