Hlíðarvatn - Veiðimyndir.

Einar Falur Ingólfsson

Hlíðarvatn - Veiðimyndir.

Kaupa Í körfu

VEIÐISKAPUR er kominn á fleygiferð á Bretlandseyjum og austur í Rússlandi og hafa verið miklar göngur og góð veiði. Á Bretlandseyjum hófst veiðin í febrúar, en um síðustu helgi í fyrstu ánum í Rússlandi. Gífurlegar göngur virtust vera þar á ferð og veiddist t.d. 191 lax bara fyrsta daginn í ánni Varzuga, að sögn talsmanna Lax-ár, sem hefur ítök í laxveiðiám þar eystra. MYNDATEXTI: Það hefur verið líflegt við Hlíðarvatn að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar