Marc Wildman

Árni Torfason

Marc Wildman

Kaupa Í körfu

Starfsári Söngskólans í Reykjavík lýkur í dag. Um 200 nemendur stunduðu nám við skólann í vetur. Í haust voru 30 ár liðin frá stofnun skólans og hefur þessa verið minnst með ýmsu móti í vetur, m.a. komu allir nemendur skólans fram á afmælistónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem haldnir voru í tvígang fyrir fullu Háskólabíói í mars. MYNDATEXTI: Mark Wildman, prófdómari og prófessor við Konunglegu tónlistarakademíuna í Lundúnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar