Tjarnarskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir

Tjarnarskóli

Kaupa Í körfu

Tjarnarskóli undirbýr tuttugu ára afmæli sitt Margrét Theodórsdóttir og María Solveig Héðinsdóttir stofnuðu Tjarnarskóla 1985 og hafa verið við stjórnvölinn síðan. Þær rifja upp sögu skólans og meta stöðu hans. Tjarnarskóli við Reykjavíkurtjörn undirbýr nú tuttugasta starfsár sitt, en það var árið 1985 að þær María Solveig Héðinsdóttir og Margrét Theodórsdóttir stofnuðu skólann. Þær stöllur gáfu sér stund frá erli síðustu skóladaganna til að setjast niður með blaðamanni Morgunblaðsins og rifja upp nítján ára skólastarf. MYNDATEXTI: Hópur nemenda Tjarnarskóla ásamt skólastjórunum Maríu Solveigu Héðinsdóttur og Margréti Theodórsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar