Endurvinnslustöð

Árni Torfason

Endurvinnslustöð

Kaupa Í körfu

Endurvinnslustöð fyrir bensíngufur frá olíustöðinni í Örfirisey var formlega tekin í notkun í gær. Stöðin, sem er staðsett hjá olíutönkunum, vinnur bensín úr bensíngufum og mun draga verulega úr loftmengun á svæðinu. Hingað til hefur bensínlykt lagt yfir svæðið í ákveðnum veðurskilyrðum en innöndun slíkra gufa getur verið hættuleg mönnum. MYNDATEXTI:Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra gangsetur endurvinnslustöðina í Örfirisey. Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Olíudreifingar, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar