Fyrsta skóflustunga að sundlaug

Hafþór Hreiðarsson

Fyrsta skóflustunga að sundlaug

Kaupa Í körfu

Þingeyjarsveit | Að lokinni brautskráningu stúdenta við Framhaldsskólann á Laugum sl. laugardag var fyrsta skóflustungan að nýjum sundlaugarmannvirkjum við skólann tekin. Stunguna tók Unnsteinn Ingason, formaður byggingarnefndar sundlaugarinnar, og afhenti hann síðan Kristjáni Snæbjörnssyni stunguspaðann, sem hann notaði til verksins, til varðveislu þar til verki lýkur. MYNDATEXTI: Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari, Unnsteinn Ingason, formaður byggingarnefndar sundlaugarinnar, Haraldur Bóasson, oddviti Þingeyjarsveitar, og Kristján Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri Norðurpólsins ehf., að skóflustungunni lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar