Ráðstefna Háskólinn í Reykjavík

Þorkell Þorkelsson

Ráðstefna Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

ÞEGAR nýjar tilskipanir Evrópusambandsins um innherjaviðskipti og markaðsmisnotkun verða orðnar að lögum hér á landi munu fleiri aðilar en einungis greiningardeildir bankanna heyra þar undir. Má þar t.d. nefna fjölmiðla og ráðgjafarfyrirtæki sem birta fjárfestingarráðgjöf eða greiningu um ákveðin fyrirtæki á markaði. MYNDATEXTI: Nýjar reglur Væntanlegar reglur um markaðsmisnotkun og innherjaviðskipti voru til umræðu á ráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík á þriðjudag. F.v. Þórólfur Jónsson lögfræðingur, Páll Gunnar Pálsson, forstjóri FME, Ólafur B. Thors fundarstjóri og Paulina Dejmek, lögfræðingur hjá ESA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar