Verðlaunaafhending í hönnunarsamkeppni
Kaupa Í körfu
Unnu auglýsingar um tónleika Brodsky-kvartettsins og Sjón á Listahátíð Verðlaun í hönnunarkeppni Morgunblaðsins, Prenttæknistofnunar, Samtaka iðnaðarins og Félags bókagerðarmanna (FBM) voru afhent í húsakynnum FBM í gær. Af 31 innsendri tillögu völdu dómnefndir 12 bestu tillögurnar til birtingar í sérstöku kynningarblaði og voru þrjár tillögur verðlaunaðar í gær. Blaðinu verður dreift til fagskóla á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri, auk þess að liggja frammi á tónleikum Brodsky-kvartettsins og Sjón á Listahátíð í Reykjavík um næstu helgi. MYNDATEXTI: Verðlaunahafar hönnunarkeppninnar. Sunna Gunnlaugsdóttir djasspíanisti hlaut gullverðlaunin en hún gat ekki verið viðstödd athöfnina vegna námsdvalar í New York. Á myndinni til hægri má sjá Huldu Ólafsdóttur, sem fékk silfurpening, Sigga Eggertsson með bronsverðlaunin og Sunnu Thorarensen, móðursystur og nöfnu gullverðlaunahafans, sem tók við verðlaununum fyrir hönd Sunnu frænku sinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir