Frá borgarafundi á Djúpavogi

Steinunn Ásmundsdóttir

Frá borgarafundi á Djúpavogi

Kaupa Í körfu

Hundrað manns á borgarafundi um málefni Djúpavogshrepps ..."Atvinnuhorfur fyrir sumarið eru alls ekki verri en verið hefur á undanförnum árum, nema síður sé," segir Andrés. "Stór verkefni eins og bygging raflínustöðvar inni á Teigum eru á döfinni og að öllum líkindum verður sú framkvæmd í höndum heimamanna, þ.e.a.s. Austverks og mun sú framkvæmd ein og sér kalla á töluverðan fjölda starfa. Laxeldið hér er einnig farið að kalla á umtalsverðan fjölda starfa. Þar verður á næstu árum jöfn og þétt eftirspurn eftir vinnuafli." MYNDATEXTI: Andrés Skúlason: "Samherji og Vísir ætla væntanlega að koma með einhverjum hætti að bræðslumálinu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar