Strandið - Hernes

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Strandið - Hernes

Kaupa Í körfu

Stjórnarformaður Nesskipa segir óþarfa áhættu hafa verið tekna VIKURFLUTNINGASKIPIÐ Hernes, sem dregið var af strandstað í fyrrakvöld, kom til hafnar í Hafnarfirði laust fyrir klukkan þrjú í gær, en það var varðskipið Týr sem bjargaði Hernesi og dró það til Hafnarfjarðar. Grunur leikur á að stýri skipsins hafi laskast. MYNDATEXTI: Varðskipið Týr dró Hernes til Hafnarfjarðar eftir að hafa náð því af strandstað. Skemmdir urðu á stýri skipsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar