Hugstolinn ópera

©Sverrir Vilhelmsson

Hugstolinn ópera

Kaupa Í körfu

Hugstolinn, kammerópera eftir Janick Moisan við tónlist norrænna tónskálda verður frumsýnd á Listahátíð í kvöld. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Janick, tónlistarstjórann Sigurð Halldórsson og framkvæmdastjórann Kristínu Mjöll Jakobsdóttur um hvernig lítil hugmynd sem fæddist í Brüssel varð að stóru verkefni á Íslandi. Frumsýnd verður á Listahátíð í Reykjavík í kvöld kl. 20 ný kammerópera, Hugstolinn eftir Janick Moisan, á Nýja sviði Borgarleikhússins. Hugstolinn er eitt af samstarfsverkefnum Listahátíðar og Leikfélags Reykjavíkur, framleidd af Janick Moisan í samvinnu við Kristínu Mjöll Jakobsdóttur og fyrirtæki hennar, Virtuós, sem séð hefur um fjáröflun og skipulagningu verkefnisins. MYNDATEXTI: Marta Hrafnsdóttir í hlutverki seiðkonunnar ungu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar