Gunnar Kvaran

Einar Falur Ingólfsson

Gunnar Kvaran

Kaupa Í körfu

GUNNAR Kvaran listfræðingur, sem er nú forstöðumaður Astrup Fearnley-listasafnsins í Ósló, safnsins er lánaði verkin á sýninguna "Í nærmynd, bandarísk samtímalist", sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands, segir í samtali við Morgunblaðið að Astrup Fearnley-safnið sé mjög umsvifamikið í innkaupastefnu sinni, eða líklega þriðji eða fjórði atkvæðamesti kaupandi myndlistar í heiminum hvað fjármagn snertir. Gunnar segir innkaupastefnuna þó ekki snúast um að endurbyggja söguna, heldur eru stjórnendur safnsins fyrst og fremst uppteknir "af einstaka listamönnum sem við teljum að hafi skapað nýjar víddir í listasögunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar