Bær í barnsaugum

Kristján Kristjánsson

Bær í barnsaugum

Kaupa Í körfu

SÝNINGIN Bær í barnsaugum var opnuð með mikilli viðhöfn og að viðstöddu fjölmenni við kirkjutröppurnar á Akureyri í gær. SÝNINGIN Bær í barnsaugum var opnuð með mikilli viðhöfn og að viðstöddu fjölmenni við kirkjutröppurnar á Akureyri í gær. Umferð var lokað um Kaupvangsstræti, Gilið, enda voru þeir sem fylgdust með ekki háir í loftinu, börn af leikskólum bæjarins voru í meirihluta. Tíu leikskólar í bænum ásamt Skóladeild Akureyrar og skólaþróunarsviði Háskólans tóku saman höndum og standa saman að verkefninu, en börnin og kennarar þeirra hafa unnið að undirbúningi þess allt frá áramótum MYNDATEXTI: Bær í barnsaugum: Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, klippti á borða með börnum af leikskólum bæjarins í brekkunni neðan við Akureyrarkirkju, við upphaf sameiginlegrar listsýningar allra leikskólanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar