Alþingi 2004 - Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt

Alþingi 2004 - Fjölmiðlafrumvarpið samþykkt

Kaupa Í körfu

Stjórnarandstaðan vill að forsetinn fái fjölmiðlalögin fyrir þinglok FJÖLMIÐLALÖGIN fara með venjulegum hætti til forseta Íslands til staðfestingar, sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra, við upphaf þingfundar í gær. Lögin lúti engum öðrum lögmálum en önnur lög sem bíði staðfestingar. "Það eru núna 60-70 lög sem forseti þarf að staðfesta. MYNDATEXTI: "Þetta mál er í fullkomlega eðlilegum farvegi. Það er ekkert öðruvísi en önnur mál," sagði Davíð um fjölmiðlalögin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar