Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
.... Finnar hafa á síðustu árum gert sig breiða á myndlistarsviðinu og þaðan hafa streymt margir fyrirtaks listamenn. Mest áberandi upp á síðkastið hafa verið myndlistarmenn sem nota ljósmyndina sem miðil og/eða myndbandið. Margir hafa skipað sér framarlega í hópi helstu ungu listamanna í heiminum í dag og nægir þar að nefna Elinu Brotherus, Elja Liisa Ahtila og Esko Mannikko. Elina Brotherus er líklega kunnust þessara þriggja hér á landi, en hún hefur sýnt verk sín á einkasýningu í galleríi i8 og á samnorrænu málverkasýningunni Carnegie Art Awards. Á sýningunni Nýir veruleikar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fáum við loksins fleiri sýnishorn af þessari finnsku nýbylgju. Sá samnefnari sem finna má með verkunum á sýningunni og í raun almennt með finnskri listsköpun, er ákveðin tegund depurðar, einhver skringilegheit og drungi með smá trúarlegum undirtóni og dálítilli skvettu af hjátrú
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir