Skákmaraþon Hrafns Jökulssonar

Skákmaraþon Hrafns Jökulssonar

Kaupa Í körfu

HRAFN Jökulsson tefldi 221 hraðskák samfleytt í rúmlega þrjátíu klukkustundir í Smáralind um helgina en líklegt þykir að um heimsmet sé að ræða. Tilgangurinn var að safna fé til styrktar barnastarfi Hróksins en að sögn Hrafns er ekki enn ljóst hversu mikið safnaðist. MYNDATEXTI: Vilhjálmi Pálssyni tókst að sigra Hrafn Jökulsson í Smáralind um helgina en Hrafn tefldi 221 hraðskák.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar