Brodsky kvartettin og skólakór Kársnesskóla

Þorkell Þorkelsson

Brodsky kvartettin og skólakór Kársnesskóla

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Gamla bíó KAMMERTÓNLEIKAR Á LISTAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK Tónlist eftir Sculthorpe, Snorra S. Birgisson, Beethoven og Shostakovich. Brodsky-kvartettinn (Andrew Haverton, Ian Belton, Paul Cassidy og Jacqueline Thomas). Föstudagur 28. maí. Brodsky-kvartettinn, sem er einn fremsti strengjakvartett heims, hélt tvenna tónleika um helgina á Listahátíð í Reykjavík. Þeir fyrri voru haldnir í Íslensku óperunni á föstudagskvöldið og hófust á ellefta strengjakvartett Ástralans Peter Sculthorpe (f. 1929). Hann var allsérstæður, sennilega vegna þess að hann grundvallaðist að hluta til á tónmáli ástralskra frumbyggja. MYNDATEXTI: "Einstök upplifun sem lengi verður í minnum höfð," segir Jónas Sen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar