Íslensk erfðagreining

Sverrir Vilhelmsson

Íslensk erfðagreining

Kaupa Í körfu

ÍE ráðgerir að ljúka í haust prófunum á lyfi sem hefur áhrif á erfðir sem tengjast hjartaáfalli Þróun lyfja mun í framtíðinni snúast í auknum mæli um að minnka líkur á að fá tiltekna sjúkdóma ekki síður en að lækna þá. Kristján Geir Pétursson ræddi við Kára Stefánsson og Hákon Hákonarson hjá ÍE um lyfjaprófanir á hópi Íslendinga sem hafa fengið hjartaáfall eða kransæðastíflu. Um 200 Íslendingar taka þátt í prófunum á lyfinu DG-031 í sumar á vegum Íslenskrar erfðagreiningar til að meta áhrif þess á bólguþætti sem tengjast aukinni hættu á hjartaáfalli. Greint var frá þessu í Morgunblaðinu fyrir skemmstu. Að sögn Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, er þetta í fyrsta sinn sem eggjahvítuefni, sem búið er til af erfðavísi sem einangraður hefur verið í erfðarannsóknum á algengum sjúkdómi, er notað sem lyfjamark.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar