Íslensk erfðagreining

Sverrir Vilhelmsson

Íslensk erfðagreining

Kaupa Í körfu

Anna Helgadóttir, verkefnastjóri hjá ÍE ANNA Helgadóttir, verkefnisstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, stýrði erfðarannsóknum á orsökum hjartaáfalls en niðurstöðurnar leiddu m.a. í ljós að tiltekinn breytileiki í erfðavísi sem býr til svokallað FLAP prótín, tengist u.þ.b. tvöfaldri hættu á hjartaáfalli. Rannsóknin var unnin í samvinnu við lækna og annað starfsfólk á Landspítala - háskólasjúkrahúsi og Hjartavernd. Greindar voru nákvæmar arfgerðarupplýsingar í þúsundum sjúklinga og ættingjum þeirra sem tekið hafa þátt í rannsóknum ÍE á hjarta- og æðasjúkdómum. MYNDATEXTI: Anna Helgadóttir hjá ÍE stýrði erfðarannsóknum á orsökum hjartaáfalls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar