Snorri ungbarnasund

Þorkell Þorkelsson

Snorri ungbarnasund

Kaupa Í körfu

Loftfimleikar í lauginni. Það fer ekki framhjá neinum að Íslendingar eru mikið sundfólk. eitt vinsælasta frístunda-og fjölskyldusport er sund Sundkennsla barna hefst yfirleitt á skólaaldri en þó eru æ fleiri sem bjóða börnum sínum upp á sundnámskeið frá unga aldri eða rétt upp úr fæðingu. Það heyrist eingöngu busl og hjal þegar gengið er inn í sundkennslu ungbarna í Skálatúnslauginni. Snorri Magnússon stendur í miðri lauginni og heldur á ungabarni með annarri hendinni hátt upp og barnið sperrir sig og stendur í fæturnaí lófanum á Snorra ath aukabla Heilsa tímarit og lífstíl

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar