Eymundsson 100000 eintakið af bókum Arnaldar Indriðassonar

Þorkell Þorkelsson

Eymundsson 100000 eintakið af bókum Arnaldar Indriðassonar

Kaupa Í körfu

HUNDRAÐÞÚSUNDASTA eintakið af bókum Arnaldar Indriðasonar var selt í Pennanum Eymundsson á fimmtudaginn. Það voru hjónin Guðmundur Hjálmarsson og María Kristmundsdóttir sem keyptu bókina Syni duftsins en það var eina bókin eftir Arnald sem þau vantaði í safnið. Á myndinni má sjá hjónin taka við gjöf frá Vöku-Helgafelli upp á 100.000 króna bókaúttekt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar