Seiðaflutingabíll á Tálknafirði

Finnur Pétursson

Seiðaflutingabíll á Tálknafirði

Kaupa Í körfu

Fyrir skömmu voru flutt þorskseiði frá starfsstöð Hafrannsóknastofnunar í Stað við Grindavík vestur á Tálknafjörð. Þar voru þau sett í sjókví til áframhaldandi eldis. Það er Þórsberg ehf. sem stendur að eldinu, en undanfarin ár hefur fyrirtækið veitt þorsk og alið áfram í kvíum. Er þetta í fyrsta skipti sem fyrirtækið kaupir þorskseiði til eldisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar