Vorgleði í Grindavík
Kaupa Í körfu
Búum til þjóð | Eftir tveggja daga vinnu á þemadögum settu nemendur Grunnskóla Grindavíkur upp sýningu sem bar heitið "Búum til þjóð". Mikil litadýrð var í skrúðgöngu sem farin var um bæinn. Börnunum var skipt í aldursblandaða hópa. Fyrsta verkefni þeirra var að nefna landið og þar kenndi ýmissa grasa, svo sem Gleðiland, Regnbogaland, Boltaland og Marsel. Þá þurfti að ákveða helstu einkenni þjóðarinnar, stærð og lögun landsins, sögu, menningu o.s.frv. Ekki var annað að sjá á vinnudögunum að allir nytu sín vel. "Gaman að sjá alla þá sköpunargleði sem ríkti á þessum dögum og sjá unglingana okkar vinna með yngstu nemendum skólans. Sérstaklega fannst mér skemmtilegt að sjá umhyggjuna sem þau sýndu yngri nemendum," sagði Gunnlaugur Dan Ólafsson, skólastjóri. vorgleði myndir úr skrúðgöngu þemadaga, búum til þjóð
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir