Þjóðmenningahús Þingvallanefnd

Þjóðmenningahús Þingvallanefnd

Kaupa Í körfu

Stefnumörkun Þingvallanefndar fyrir þjóðgarðinn á Þingvöllum 2004 til 2024 Fjarlægja á barrtré og aspir, opna urriðanum leið í Efra-Sogið og hætta hótelrekstri í Valhöll ÞINGVALLANEFND, skipuð Birni Bjarnasyni, Guðna Ágústssyni og Össuri Skarphéðinssyni, kynnti og undirritaði í gær nýja stefnumörkun til ársins 2024 fyrir þjóðgarðinn á Þingvöllum með athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. MYNDATEXTI: Fulltrúar í Þingvallanefnd undirrita stefnumörkunina, þeir Össur Skarphéðinsson, Björn Bjarnason og Guðni Ágústsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar