Stóra símamálið í Héraðsdómi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stóra símamálið í Héraðsdómi

Kaupa Í körfu

Fyrrverandi aðalféhirðir Landssímans játar 250 milljóna króna fjárdrátt FYRRUM aðalféhirðir Landssíma Íslands, Sveinbjörn Kristjánsson, sem yfirheyrður var fyrir dómi í gær, ásamt fjórum meðsakborningum vegna 261 milljónar króna fjárdráttar í Landssímanum 1999-2003, sagði aðdraganda fjárdráttarins hafa verið í tengslum við uppbyggingu Íslenska sjónvarpsfélagsins. MYNDATEXTI: Þrír verjenda undirbúa sig fyrir aðalmeðferðina, Helgi Jóhannesson, Gestur Jónsson og Ásgeir Þór Árnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar