Grunnskólinn í Reykjahlíð
Kaupa Í körfu
Grunnskólanum í Reykjahlíð var slitið í sl. viku af skólastjóranum, Hólmfríði Guðmundsdóttur. Við skólann fer fram kennsla í 1. til 10. bekk. Að þessu sinni brautskráðust 6 nemendur. Við athöfnina voru tveir kennarar kvaddir eftir 31 árs starf við grunnskóla Skútustaðahrepps. Það eru hjónin Gígja Sigurbjörnsdóttir og Arngrímur Geirsson í Álftagerði, sem hafa verið kennarar hér síðan 1973. Þau luku bæði kennaraprófi 1960. Arngrímur réðst þá sem farkennari í Reykjahverfi og á Tjörnes. Gígja hóf kennaraferil sinn við skóla Ísaks Jónssonar. MYNDATEXTI: Hjónin Arngrímur Geirsson og Gígja Sigurbjörnsdóttir eru hér ásamt Hrafnhildi Geirsdóttur, formanni skólanefndar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir