Heiðbjört Ólafsdóttir
Kaupa Í körfu
Árleg blómasala stendur nú yfir hjá Garðræktarfélagi Reykhverfinga og að venju er mikið úrval og margir litir. Félagið hefur í marga áratugi annast sölu á margvíslegum garðplöntum, garðáhugafólki í Þingeyjarsýslum til mikillar ánægju. Á þessu sumri fagnar fyrirtækið hundrað ára afmæli, en það eru ekki mörg hlutafélög í landinu sem svo lengi hafa starfað. Á myndinni má sjá Heiðbjörtu Ólafsdóttur á Hveravöllum huga að blómunum sem þarf að klippa og laga þannig að þau líti sem best út og ekki er að sjá annað en dalíurnar skarti sínu fegursta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir