Ofurtölvan Bjólfur

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ofurtölvan Bjólfur

Kaupa Í körfu

Ofurtölvan Bjólfur var nýlega gangsett í Háskóla Íslands og mun senn tengjast Snjólfi, svo úr verður gífurlega öflug tölva Ofurtölvur eru mjög gagnlegar þegar framkvæma þarf mjög flókna útreikninga eins og til að mynda við veður-, jarðhita- og fiskirannsóknir. Þær eru þó mjög dýrar í innkaupum og rekstri og íslenskt rannsóknasamfélag varla svo stórt að það standi undir slíku. MYNDATEXTI: Bjólfur að störfum Úr vélasal Bjólfsklasans í Háskóla Íslands, þar sem 130 tölvur eru samtengdar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar