Borgarstjórinn ræsir hlaup KÍ
Kaupa Í körfu
HEILSUHLAUP Krabbameinsfélagsins fór fram víða um land í gærkvöldi. Er þetta í sautjánda skipti sem félagið efnir til þessa hlaups. Í Reykjavík var hlaupið frá húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð og ræsti Þórólfur Árnason borgarstjóri hlauparana með þar til gerðri byssu. Alls hlupu 350 manns og var borgarstjórinn þeirra á meðal. Hlaupið var á tólf stöðum utan Reykjavíkur, í Borgarnesi, Vopnafirði, Egilsstöðum, Borgarfirði eystri, Seyðisfirði, Mjóafirði, Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði, Breiðdalsvík, Djúpavogi og Keflavík. MYNDATEXTI: Þórólfur Árnason borgarstjóri í Reykjavík slóst í för með hlaupurunum eftir að hann hafði ræst Heilsuhlaupið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir