Útvarpsleikhúsverðlaunin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útvarpsleikhúsverðlaunin

Kaupa Í körfu

NORRÆNU útvarpsleikhúsverðlaunin voru afhent í gær í Norræna húsinu. Það var Svefnhjólið, leikgerð Bjarna Jónssonar og hljómsveitarinnar múm eftir skáldsögu Gyrðis Elíassonar, sem hlaut verðlaunin en þetta er í 5. sinn sem þau eru afhent. Það eru leiklistardeildir ríkisútvarpsstöðvanna í Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Íslandi sem standa að verðlaununum og nema þau 70 þúsund norskum krónum. Hver stöð tilnefnir eitt verk til verðlaunanna sem dómnefnd velur síðan úr. MYNDATEXTI: Bjarni Jónsson tekur við verðlaunum af Magnus Florin, formanni dómnefndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar