Ríkissáttasemjari

Sverrir Vilhelmsson

Ríkissáttasemjari

Kaupa Í körfu

Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði - Undirritun Björn Grétar Sveinsson, Magnús Gunnarsson, Þórarinn V Þórarinsson og Kristinn Björnsson. Mynd úr safni , fyrst birt 19950222. ( Stéttarfélög 1 síða 77 . röð 2, mynd 3). Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði tókust í fyrrinótt. Kjarasamningarnir undirritaðir í húsakynnum ríkissáttasemjara. Frá vinstri Björn Grétar Sveinsson , formaður Verkamannasambandsins , Magnús Gunnarsson , formaður Vinnuveitendasambandsins , Þórarinn V Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ , og Kristinn Björnsson , varaformaður Vinnuveitendasambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar