Bónus styrkir kanttspyrnu
Kaupa Í körfu
Knattspyrnufélag Árborgar á Selfossi og Bónus hafa gert með sér styrktarsamning, þess efnis að Bónus mun styðja fjárhagslega við starfsemi félagsins. Þetta er þriðja árið í röð sem Bónus er aðalstyrktaraðili Knattspyrnufélags Árborgar og hefur samstarfið í þessi ár tekist mjög vel. "Það er mikilvægt fyrir okkur að hafa slíkan bakhjarl sem Bónus er og yfirmenn í fyrirtækinu hafa sýnt félaginu mikinn áhuga sem er mikill kostur í samstarfi sem þessu. Kann Knattspyrnufélag Árborgar Bónus hinar bestu þakkir fyrir samstarfið og vonar að það verði sem lengst og best," sagði Helgi Valberg Jensson, framkvæmdastjóri félagsins. MYNDATEXTI: Leikmenn á myndinni eru: F.v.: Theódór Guðmundsson í hvítum varabúningi liðsins og Jóhann Bjarnason fyrirliði í dökkbláum aðalbúningi. Fyrir framan sitja svo Helgi Valberg Jensson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags Árborgar, og Jóhannes Jónsson, forstjóri Bónuss.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir