Austurlenskur grillréttur

Austurlenskur grillréttur

Kaupa Í körfu

Fátt jafnast á við að grilla gómsæta rétti undir berum himni þegar vora tekur og lystaukandi angan af grillinu blandast saman við sætan ilminn af nýsprottnu grasi og útsprungnum blómum. Grillhefðin er orðin ómissandi þáttur í íslenskri matarmenningu og margar minningar hafa orðið til í kringum þessi íslensku grillboð. Tímarit Morgunblaðsins leit inn til þeirra hjóna Jóa Fel og Unnar Helgu Gunnarsdóttur þegar húsbóndinn á heimilinu var í þann mund að byrja að undirbúa dýrindis austurlenskar kræsingar á grillið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar