Sundriðið í sjónum við Þorlákshöfn

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Sundriðið í sjónum við Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

HESTAMANNAFÉLAGIÐ Sleipnir fer árlega í baðtúr til strandar við Stokkseyri. Að sögn Sigurðar Grímssonar, formanns ferðanefndar Sleipnis, hefur baðtúrinn verið í áratugi árlegur viðburður í maílok. "Áður fyrr var þetta gert til að þrífa hrossin eftir innistöðurnar og seltan látin drepa á þeim lúsina. Núna er minna um að það sé skipulega baðað, en yngra fólk fer þarna út og sundríður. Svo riðum við upp með Ölfusárbökkum til baka, mjög skemmtilega leið," sagði Sigurður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar