Hellnahraun
Kaupa Í körfu
Mikil uppbygging á atvinnuhúsnæði hefur átt sér stað á undanförnum árum í Hellnahrauni fyrir sunnan Hafnarfjörð. Deiliskipulag fyrir svæðið var samþykkt 1986 og endurskoðað árið 2.000. Mörg fyrirtæki hafa haslað sér völl á þessu svæði. Þeirra á meðal eru Fura, Steinsteypan, Hlaðbær Colas, Gámaþjónustan og Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðarbæjar. Nú eru til úthlutunar ellefu nýjar lóðir á þessu svæði. Þær eru mismunandi að stærð, eða frá 2.700 ferm. sú minnsta og upp í 7.600 ferm. sú stærsta. "Þetta svæði er hugsað fyrir snyrtilega atvinnustarfsemi og því lögð áherzla á góðan frágang mannvirkja og lóða," segir Helga Stefánsdóttir, skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. MYNDATEXTI: Eiður Arnarson, sölumaður hjá Fasteignamiðlun Hafnarfjarðar, þar sem lóðirnar eru til sölu og Helga Stefánsdóttir, skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. Myndin er tekin á atvinnusvæðinu í Hellnahrauni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir